10.4.2008 | 11:06
Íslenska: Hallgrímur Pétusson
NJONK
Á miðönninni unnum við Power-Point glærur um Hallgrím Pétursson. Núna þegar ég skrifa þetta er frekar langt síðan ég vann verkefnið og man því ekki allt . En þegar við gerðum það man ég mér fannst mjög erfitt að lesa allan textan á wikipedia og breyta honum í mín orð. Það gekk vel (eins og alltaf) að finna myndir. Í verkefninu vorum við að skrifa um ævi hans, vinnur og fjölskyldu. Verkefnið tókst frekar vel þegar ég var kominn með upplýsingarnar og átti bara eftir að gera glærurnar.
Flokkur: Tölvur og tækni | Breytt 13.5.2008 kl. 17:25 | Facebook
Athugasemdir
Þú átt eftir að vista glærurnar af slideshare.net. Þú ferð þangað inn og skráir nafnið Bjarni í search þá koma glærurnar í ljós
Anna Jack (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.